■ Loftnet
Í tækinu er innbyggt loftnet.
Til athugunar: Forðast skal
óþarfa snertingu við loftnetið
þegar kveikt er á tækinu eins og
gildir um öll önnur tæki sem
senda frá sér útvarpsbylgjur.
Snerting við loftnetið hefur áhrif á
móttökuskilyrði og getur valdið því
að tækið noti meiri sendiorku en
nauðsynlegt er. Ef forðast er að
snerta loftnetið þegar tækið er
notað verður virkni loftnetsins og
líftími rafhlöðunnar líkt og best
verður á kosið.
S í m i n n
19