Nokia 8800 Sirocco Edition - SIM-korti og rafhlö²um komiðfyrir

background image

SIM-korti og rafhlöðum komið fyrir

Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan
er fjarlægð.

Öll SIM-kort skal geyma þar sem lítil börn ná ekki til. Upplýsingar um framboð
og notkun SIM-korta má fá hjá seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið
þjónustuveitan, símafyrirtækið eða annar söluaðili.

Þetta tæki er ætlað til notkunar með BL-6X rafhlöðu.

SIM-kortið og snertur þess geta hæglega skemmst ef kortið rispast
eða bognar. Því þarf að meðhöndla kortið varlega þegar það er sett
í símann eða tekið úr honum.

Bakhlið símans er tekin af með því að
styðja á sleppitakkana á hliðunum (1)
og renna henni af (2).

Rafhlaðan er fjarlægð eins og sýnt
er á myndinni (3).

SIM-kortið er sett í (4). Gakktu úr
skugga um að SIM-kortið sitji rétt
og að snertiflöturinn á því vísi niður.

2

1

1

background image

S í m i n n t e k i n n í n o t k u n

16

Rafhlaðan er sett aftur á sinn
stað (5). Gættu þess að snertur
rafhlöðunnar sitji rétt. Notið
alltaf rafhlöður frá Nokia.
Sjá „Sannprófun á rafhlöðum frá
Nokia” á bls. 94.

Bakhliðinni er rennt aftur
á sinn stað (6).