Nokia 8800 Sirocco Edition - Hlustað á útvarpið

background image

Hlustað á útvarpið

Veldu Valm. > Miðlar > Útvarp. Skrunað er að stöð með því að styðja
á

eða

eða styðja á takka höfuðtólanna. Einnig er hægt að

stilla á stöð sem hefur verið vistuð á tilteknum takka með því að halda
takkanum inni í stutta stund.

Veldu Valkost. og úr eftirfarandi valkostum:

Slökkva — til að slökkva á útvarpinu.

Hljóðstyrkur — skruna skal til vinstri eða hægri til að breyta hljóðstyrk.

Vista stöð — til að vista nýja útvarpsstöð.

Útvarpsstöðvar — Hægt er að velja lista með vistuðum stöðvum.
Ef eyða á útvarpsstöð eða gefa henni nýtt heiti skaltu skruna að henni
og velja Valkost. > Eyða stöð eða Endurnefna.

Hátalari eða Höfuðtól — Hægt er að hlusta á útvarpið með hátalara
eða höfuðtólum. Höfuðtólin skulu áfram vera tengdu við símann.
Snúran á höfuðtólunum er loftnet fyrir útvarpið.

Stilla tíðni — Hægt er að slá inn tíðni útvarpsstöðvarinnar sem þú
vilt stilla á.

Yfirleitt er hægt að svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið.
Hljóðið er tekið af útvarpinu meðan á símtali stendur.

Þegar forrit sem notar pakkagagna- eða HSCSD-tengingu sendir
eða móttekur gögn getur slíkt haft áhrif á útvarpið.

background image

M i ð l a r

74