Nokia 8800 Sirocco Edition - Mynd tekin

background image

Mynd tekin

Til að opna myndgluggann skaltu velja Valm. > Miðlar > Myndavél.
Ef Hreyfimynd er valið sem sjálfgefin stilling skaltu skruna til vinstri
eða hægri.

Til að súmma að eða frá skaltu skruna upp eða niður.

Veldu Mynda til að taka mynd.

Veldu Valkost. til að stilla á Næturstilling á ef skuggsýnt er, Kveikja á
sjálfvirkri
til að gera sjálfvirka myndatöku virka, Kveikt á myndaröð til
að taka myndaröð með allt að átta myndum. Því meiri sem upplausnin
er þeim mun færri myndir er hægt að taka í röð.

Veldu Valkost. > Stillingar > Tími forskoðunar og tíma til að skoða
myndir sem teknar hafa verið á skjánum. Á forskoðunartímanum
skaltu velja Til baka til að taka aðra mynd eða Senda til að senda
myndina sem margmiðlunarboð.

Síminn vistar myndina í Gallerí > Myndir.

Þegar taka á aðra mynd skaltu velja Til baka. Þegar senda á myndina
sem margmiðlunarboð skaltu velja Valkost. > Senda.

background image

M i ð l a r

70

Tækið styður 1600 x 1200 punkta myndupplausn. Myndupplausnin í þessum
efnum getur virst önnur.