■ Tónjafnari
Tónjafnarinn stjórnar hljómgæðum þegar tónlistarspilarinn er notaður
með því að magna eða veikja tíðnisvið.
Veldu Valm. > Miðlar > Tónjafnari.
M i ð l a r
75
Ef gera á stillingu virka skrunarðu að tónjafnarastillingu og styður
á Virkja.
Til að skoða, breyta eða endurnefna valda stillingu skaltu velja
Valkost. > Skoða, Breyta eða Endurnefna. Ekki er hægt að breyta
öllum stillingum eða endurnefna þær.
S k i p u l e g g j a r i
76