Aðrir valkostir fyrir forrit
Eyða — til að eyða forritinu eða forritaknippinu úr símanum.
Upplýsingar — til að fá nánari upplýsingar um forritið.
F o r r i t
82
Uppfæra útgáfu — til að kanna hvort ný útgáfa forritsins sé tiltæk
til niðurhals af Vefur (sérþjónusta).
Vefsíða — til að nálgast frekari upplýsingar eða viðbótargögn um forritið
á internetsíðu. Símafyrirtækið verður að styðja þennan valmöguleika.
Hann birtist aðeins ef veffang fylgir forritinu.
Aðgangur forrits — til að takmarka aðgang forritsins að símkerfinu.
Mismunandi flokkar eru birtir. Veldu í hverjum flokki einn af eftirfarandi
kostum (ef hann er tiltækur): Spyrja alltaf og síminn biður alltaf um
aðgang að netinu, Sp. í fyrsta skipti og síminn biður um netaðgang
í fyrstu tilraun til tengingar, Alltaf leyfilegt til að leyfa aðgang að
netinu, eða Ekki heimilt til að leyfa ekki aðgang að netinu.