
■ Vafrað um síðurnar
Þegar þú hefur komið á tengingu við þjónustuna er hægt að vafra um
síðurnar. Virkni takka símans getur verið mismunandi eftir þjónustum.
Fylgdu textaleiðbeiningunum á skjá símans. Þjónustuveitan gefur
nánari upplýsingar.
Ef pakkagögn eru valin sem gagnaflutningsmáti birtist
efst í vinstra
horni skjásins meðan vafrað er. Ef þú færð símtal eða textaskilaboð eða
hringir úr símanum meðan á pakkagagnatengingu stendur, sýnir
að
pakkagagnatengingin hafi verið sett í bið. Eftir símtal reynir síminn aftur
að koma á tengingu.