
Valkostir þegar vafrað er
Veldu úr eftirfarandi valkostum:
Flýtivísar — til að opna nýjan valkostalista sem tengist sérstaklega
síðunni. Þessi valkostur er aðeins í boði ef flýtivísar eru á síðunni.
Heim — til að fara til baka á upphafssíðuna.
Nýtt bókamerki — til að vista síðuna sem bókamerki.
Bókamerki — til að opna bókamerkjalistann. Sjá „Bókamerki” á bls. 85.
Fara á veffang — til að slá inn vistfang nýrrar þjónustu.
Valkostir síðu — til að birta valkostalista fyrir síðuna sem er virk.
Forsaga — til að fá upp lista sem sýnir vefslóðirnar sem síðast hafa
verið heimsóttar.
Niðurhal — til að opna listann yfir tiltæka niðurhalsþjónustu.
Aðrir valmöguleikar — til að birta lista yfir aðra valkosti.
Hlaða aftur — til að uppfæra síðuna sem er opin.
Hætta — til að aftengjast þjónustu.
Þjónustuveitan kann að bjóða fleiri kosti.