Nokia 8800 Sirocco Edition - PC Suite

background image

PC Suite

Þú getur sent og tekið við tölvupósti og farið á internetið þegar síminn
er tengdur við samhæfa tölvu með Bluetooth-tengingu. Hægt er að nota
símann með margs konar PC-tengibúnaði og gagnasamskiptaforritum.

Með PC Suite er t.d. hægt að samstilla tengiliði, dagbækur, verkefni og
minnispunkta milli símans og samhæfrar tölvu eða ytri internet-miðlara
(sérþjónusta).

Nánari upplýsingar um PC Suite er að finna á geisladiskinum sem fylgdi
símanum og einnig t.d. í niðurhlaðanlegum skrám á þjónustusvæði
vefseturs Nokia, www.nokia.com/support.