
■ Flugsnið
Hægt er að slökkva á öllum útvarpsbylgjum en samt nota leiki án
tengingar, skoða dagbók og símanúmer. Hafa skal tækið í flugsniði
í umhverfi sem er viðkvæmt fyrir útvarpsbylgjum - um borð í flugvélum
og á sjúkrahúsum. Þegar flugsnið er virkt birtist
.
Veldu Valm. > Stillingar > Snið > Flug > Virkja eða Eigið val.
Til að taka tækið úr flugsniði skaltu velja annað snið.
Hægt er að hringja í neyðarnúmer í flugsniði. Sláðu inn neyðarnúmerið,
styddu á hringitakkann og veldu Já þegar spurt er Nauðsynlegt er að
velja annað snið til að hægt sé að hringja. Loka flugsniðinu? Síminn
reynir að hringja í neyðarnúmerið.

S í m i n n
22
Þegar neyðarsímtalinu er lokið skiptir síminn sjálfvirkt yfir
í almennt snið.