■ Takkalás (takkavari)
Hægt er að læsa takkaborðinu þannig að ekki sé ýtt á takkana
fyrir slysni.
• Takkaborðinu og rofanum er læst með því að loka hlífinni og styðja
á Læsa; eða velja Valm. og styðja á
*
innan 3,5 sekúndna.
• Til að opna takkaborðið opnarðu hlífina, eða velur Úr lás > Í lagi
innan 1,5 sekúndna. Ef Öryggistakkavari er stilltur á Virkur skaltu
slá inn öryggisnúmerið þegar beðið er um það.
Styddu á hringitakkann til að svara símtali þegar takkavarinn er virkur.
Þegar símtali er slitið eða því hafnað læsast takkarnir sjálfkrafa.
Nánari upplýsingar um Sjálfvirkur takkavari og Öryggistakkavari,
sjá „Sími” á bls. 63.
Þegar takkavarinn er á getur samt verið hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
H r i n g i a ð g e r ð i r
23