
■ Flýtiritun
Með flýtiritun er hægt að skrifa texta á fljótlegan hátt með því að nota
takkaborð og innbyggða orðabók símans.
1. Byrjaðu að skrifa orð með tökkunum 2 til 9. Styddu aðeins einu
sinni á takka fyrir hvern staf. Orðið breytist í hvert sinn sem stutt
er á takka.
2. Þegar þú lýkur við að slá inn rétt orð staðfestirðu það með því
að styðja á 0 til að slá inn bil.
Ef orðið er ekki rétt skaltu styðja endurtekið á
*
eða velja Valkost. >
Skoða fleiri tillögur. Þegar orðið sem þú vilt fá fram kemur upp
velurðu Nota.

T e x t i s k r i f a ð u r
27
Ef greinarmerkið ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú ætlaðir
að skrifa ekki í orðabókinni. Veldu Stafa til að bæta orðinu inn
í orðabókina. Sláðu inn orðið (með venjulegum hætti) og veldu
svo Vista.