
Hlustað á skilaboð og þeim svarað
Þegar síminn tekur á móti hljóðskilaboðum birtist 1 hljóðskilaboð
móttekin. Til að opna skilaboðin skaltu veljaSpila, en ef fleiri en ein
skilaboð hafa borist skaltu velja Sýna > Spila. Til að hlusta síðar á
skilaboðin skaltu velja Hætta.
birtist ef ólesin skilaboð eru í Innhólf. Til að opna ólesin skilaboð
í innhólfinu skaltu velja Valm. > Skilaboð > Innhólf.