■ Möppur
Síminn vistar móttekin skilaboð í möppunni Innhólf.
Ósend skilaboð eru vistuð í möppunni Úthólf.
Til að láta símann vista send skilaboð í möppunni Sendir hlutir,
sjá Vista send skilaboð í „Almennar stillingar” á bls. 45.
Til að breyta og senda skilaboð sem rituð hafa verið og vistuð
í möppunni Drög skaltu velja Valm. > Skilaboð > Drög.
Hægt er að flytja skilaboðin í möppuna Vistaðir hlutir. Til að raða
Vistaðir hlutir í undirmöppur skaltu velja Valm. > Skilaboð > Vistaðir
hlutir > Vistuð skilaboð eða möppu sem bætt er við. Til að bæta við
möppu undir skilaboð skaltu velja Valkost. > Ný mappa. Ef eyða á
möppu eða gefa henni nýtt heiti skaltu skruna að möppunni og velja
Valkost. > Eyða möppu eða Endurnefna möppu.
Síminn er með sniðmát. Til að búa til nýtt sniðmát skaltu vista eða afrita
skilaboð sem sniðmát. Veldu Valm. > Skilaboð > Vistaðir hlutir >
Sniðmát til að skoða listann yfir sniðmát.
S k i l a b o ð
36