Nokia 8800 Sirocco Edition - Hætt við að senda skilaboð

background image

Hætt við að senda skilaboð

Þegar síminn vistar skilaboð í möppunni Úthólf birtist textinn Sendi
skilaboð
. Til að hætta við að senda skilaboð skaltu velja Hætta.

Til að hætta við að senda margmiðlunarboðin í möppunni Úthólf skaltu
skruna að skilaboðunum og velja Valkost. > Hætta við sendingu.