Nokia 8800 Sirocco Edition - Skilaboð spiluð og þeim svarað

background image

Skilaboð spiluð og þeim svarað

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Hlutir
í margmiðlunarboðum geta innihaldið skaðlegan hugbúnað
eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

Margmiðlunarskilaboð móttekin eða fjöldi nýrra skilaboða með
... skilaboð móttekin birtist þegar þér berast skilaboð.

1. Til að lesa skilaboðin skaltu velja Sýna. Veldu Hætta til að skoða

þau síðar.

birtist ef ólesin skilaboð eru í Innhólf. Til að opna ólesin

skilaboð í innhólfinu skaltu velja Valm. > Skilaboð > Innhólf.
Skrunaðu að skránni sem þú vilt skoða og veldu hana.

2. Veldu Spila til að skoða skilaboðin í heild sinni ef þau

innihalda kynningu.

Til að skoða kynningarskrárnar eða viðhengin skaltu velja Valkost. >
Hlutir eða Viðhengi.

background image

S k i l a b o ð

34

3. Veldu Valkost. > Svara > Textaskilaboð, Margmiðlun eða