Nokia 8800 Sirocco Edition - Aðgangur

background image

Aðgangur

Til að opna valmyndina Spjallboð án tengingar skaltu velja Valm. >
Skilaboð > Spjallboð (Spjallboð gæti verið kallað eitthvað annað,
fer eftir þjónustuveitunni). Ef fleiri en eitt knippi tengingarstillinga
fyrir spjallþjónustu er í boði skaltu velja það sem óskað er eftir.
Ef aðeins eitt knippi er í boði eru það valið sjálfkrafa.

Eftirfarandi valkostir eru í boði:

Innskrá — til að tengjast spjallþjónustunni. Til að stilla símann þannig
að hann tengist sjálfvirkt við spjallþjónustu þegar kveikt er á símanum
skaltu við innskráningu skruna að Sjálfv. innskrán.: og velja Breyta >
Kveikt eða Valm. > Skilaboð > Spjallboð, tengjast spjallþjónustunni og
velja Valkost. > Stillingar > Sjálfvirk innskráning > Við ræsingu síma.

Vistuð samtöl — til að skoða, eyða eða endurnefna samtöl sem hafa
verið vistuð í spjalli.

Tengistillingar — einungis eru sýndar stillingar sem styðja spjall.
Veldu þjónustuveitu og sjálfgefna eða eigin stillingu.

Til að gera stillingarnar fyrir spjallþjónustuna virkar skaltu velja úr
eftirfarandi valkostum:

Samskipun — veldu knippið sem þú vilt virkja.

Áskrift — veldu reikning sem þjónustuveitan lætur í té.

Notandanafn — sláðu inn kennið sem þú vilt nota til að
tengjast spjallþjónustunni.

Lykilorð — sláðu inn lykilorðið sem þú vilt nota til að
tengjast spjallþjónustunni.