
Tenging
Til að tengjast spjallþjónustunni skaltu opna valmyndina Spjallboð,
velja spjallþjónustuna, ef þarf, og velja Innskrá. Þegar síminn hefur
náð að tengjast birtist Skráð inn á skjánum.
Til að aftengjast spjallþjónustunni skaltu velja Valkost. > Útskrá.

S k i l a b o ð
41