
Leiðsagnarforrit
Leiðsagnarforritið opnast sjálfkrafa ef engar tölvupóststillingar
eru skilgreindar í símanum. Til að setja stillingarnar inn handvirkt
skaltu velja Valm. > Skilaboð > Tölvupóstur > Valkostir > Sýsla
með pósthólf > Valkostir > Nýtt.
Valmöguleikarnir í Sýsla með pósthólf gera þér kleift að bæta við,
eyða og breyta tölvupóststillingunum. Tryggðu að þú hafir skilgreint
réttan aðgangsstað fyrir símafyrirtækið. Sjá „Samskipan” á bls. 64.
Tölvupóstforritið krefst internetaðgangsstaðar sem ekki notar
staðgengil. WAP-aðgangsstaður notar yfirleitt staðgengil og virkar
ekki með tölvupóstforritinu.

S k i l a b o ð
37