
Tölvupósti hlaðið niður
1. Til að hlaða niður tölvupósti sem hefur verið sendur í
tölvupósthólfið þitt skaltu velja Valm. > Skilaboð > Tölvupóstur >
Sækja nýjan póst.
Ef fleiri en einn tölvupóstreikningar eru skilgreindir skaltu velja
þann reikning sem þú vilt hlaða tölvupóstinum niður úr.
Tölvupóstforritið hleður fyrst einungis fyrirsögnum
tölvupóstsins niður.
2. Veldu Til baka.
3. Veldu Innhólf, heiti reikningsins, nýju skilaboðin og veldu Sækja
til að sækja allan tölvupóstinn.

S k i l a b o ð
38
Til að hlaða niður nýjum tölvupósti og senda tölvupóst sem hefur verið
vistaður í möppunni Úthólf skaltu velja Valkostir > Senda/sækja póst.