
7. Tengiliðir
Hægt er að vista nöfn og símanúmer (tengiliðir) í minni
símans og í minni SIM-kortsins.
Símaminnið getur vistað tengiliði með númerum og texta.
Einnig er hægt að vista mynd við ákveðinn fjölda nafna.
Nöfn og númer sem vistuð eru í minni SIM-kortsins eru auðkennd
með
.