Nokia 8800 Sirocco Edition -  Vistun númera, texta eða mynda

background image

Vistun númera, texta eða mynda

Hægt er að vista alls kyns símanúmer og stuttar athugasemdir
við hvert nafn í minni símans.

Fyrsta númerið sem vistað er verður sjálfgefið númer og það
er auðkennt með ramma utan um númersvísinn, til dæmis

.

Þegar nafn er valið úr tengiliðum, til dæmis til að hringja í, er sjálfgefna
númerið notað nema annað númer sé valið.

1. Minni í notkun þarf að vera annaðhvort Sími eða Sími og SIM-kort.

2. Skrunaðu að nafninu sem þú vilt bæta númeri eða texta við og veldu

Upplýs. > Valkost. > Bæta við upplýs..

3. Til að bæta við númeri skaltu velja Númer og eina númeragerð.

Til að bæta við öðru atriði skaltu velja valkost í boði.

background image

T e n g i l i ð i r

50

Ef breyta á tegund númers skaltu skruna að viðkomandi númeri og
velja Valkost. > Breyta tegund. Ef valið númer á að vera sjálfgefið
númer skaltu velja Gera sjálfvalið.

4. Færðu inn númerið eða textann og veldu Vista.

5. Veldu Til baka > Hætta til að fara aftur í biðham.