
■ Þemu
Þema inniheldur ýmsa þætti til að sérsníða símann að þínum þörfum,
t.d. veggfóður, skjávara og hringitón.
Veldu Valm. > Stillingar > Þemu og úr eftirfarandi valkostum:
Velja þema — til að velja þema í símanum. Listi yfir möppur í Gallerí
opnast. Opnaðu möppuna Þemu og veldu þema.
Hlaða niður þema — til að opna lista yfir tengla til að hlaða niður
fleiri þemum.