Nokia 8800 Sirocco Edition - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Þú getur hringt í tengiliði og notað valmyndir símans með því að
bera fram raddskipanir. Raddmerki eru háð tungumáli. Upplýsingar
um stillingar tungumála er að finna í Tungumál raddspilunar í „Sími”
á bls. 63.

Það er sjálfgefið að raddskipanir símans séu virkar. Veldu Valm. >
Stillingar > Eigin flýtivísar > Raddskipanir og aðgerðina í símanum.
Skrunaðu að aðgerðinni.

merkir að raddmerkið sé virkt. Veldu Spila

ef þú vilt spila raddskipunina. Upplýsingar um notkun raddskipana er
að finna í „Raddstýrð hringing” á bls. 24.

background image

S t i l l i n g a r

58

Til að vinna með raddskipanirnar skaltu velja aðgerð símans og síðan
úr eftirfarandi valkostum:

Breyta eða Fjarlægja — til að breyta eða gera raddskipun völdu
aðgerðarinnar óvirka. Þegar textanum í raddmerkinu er breytt tengir
síminn hann nýju sýndarraddmerki.

Virkja allar eða Óvirkja allar — til að virkja raddskipanir eða gera þær
óvirkar í öllum aðgerðum á raddskipanalistanum. Virkja allar eða
Óvirkja allar birtist ekki ef allar raddskipanir eru virkar eða óvirkar.