
Bluetooth-stillingar
Til að tilgreina hvernig síminn birtist öðrum Bluetooth-tækjum
skaltu velja Valm. > Stillingar > Tengimöguleikar > Bluetooth >
Sýnileiki símans míns eða Nafn símans míns.
Mælt er með að nota Falinn í stillingunni Sýnileiki símans míns. Einungis skal
samþykkja Bluetooth-samskipti frá þekktum aðilum.

S t i l l i n g a r
60