
Samstilling úr tölvu
Notaðu þráðlausa Bluetooth-tækni til að samstilla gögn úr dagbók,
minnispunktum og tengiliðum úr samhæfri tölvu. Þú þarft einnig að
hafa Nokia PC Suite hugbúnaðinn fyrir þinn síma uppsettan á tölvunni.

S t i l l i n g a r
62
Samstilltu gögnin í tengiliðum símans, dagbók og minnispunktum
svo að þau samræmist gögnunum í samhæfu tölvunni með því að
ræsa samstillinguna úr tölvunni.