
■ Sölupakkningin
Eftirfarandi hlutir eru í pakkningunni:
• Nokia 8800 Sirocco Edition síminn
• Tvær Nokia BP-6X rafhlöður
• Nokia Compact AC-3 hleðslutæki
• Nokia DT-16 hleðslustandur
• Nokia HS-15 höfuðtól
• Nokia Bluetooth HS-64W höfuðtól
• Nokia CP-104 hulstur
• Rúskinnsklútur
• Notendahandbók
• Myndabæklingur
• Geisladiskur
Fylgihlutir símans og fáanlegir aukahlutir kunna að vera mismunandi
eftir landsvæðum eða þjónustuveitum. Ef einhver ofantalinna hluta
er ekki í sölupakkningunni skal hafa samband við söluaðila.
Áður en síminn er tekinn í notkun þarf að setja SIM-kortið í og koma
rafhlöðunni fyrir og hlaða hana. Sjá „SIM-korti og rafhlöðum komið
fyrir” á bls. 15.
Bera þarf tækið í hulstrinu til að það rispist ekki. Ekki skal nota klútinn til
að hreinsa aðra hluti en símann.