
■ Yfirlit yfir notkunarmöguleika
Síminn býður upp á ýmsa notkunarmöguleika sem koma sér vel
í dagsins önn og má þar nefna dagbók, klukku, vekjaraklukku,

A l m e n n a r u p p l ý s i n g a r
10
útvarp, tónlistarspilara og innbyggða myndavél. Síminn styður
einnig eftirfarandi:
• EDGE-staðalinn (Enhanced Data rates for GSM Evolution),
sjá „Pakkagögn” á bls. 60.
• XHTML (Extensible hypertext markup language), sjá „Vefur” á bls. 83.
• Tölvupóst, sjá „Tölvupóstur” á bls. 36.
• Java 2 Platform, Micro Edition (J2ME
TM
), sjá „Forrit” á bls. 81.
• Þráðlausa Bluetooth-tækni, sjá „Þráðlaus Bluetooth-tækni”
á bls. 58.
• Samstillingu gagna úr öðrum síma án SIM-korts, sjá
„Gagnaflutningur með tæki” á bls. 61.
• „Plug and play“ netþjónustur til að sækja stillingar, sjá „Kveikt og
slökkt á símanum” á bls. 17 og „Samskipan” á bls. 64.